Höfundakvöld á Amtsbókasafninu!
Bókasafnsgestir hafa verið duglegir að biðja okkur um að halda höfundakvöld fyrir jólin. Við ákváðum að slá til og bjóða höfundum af svæðinu að koma og kynna bækur sínar á síðustu kvöldopnun ársins, fimmtudaginn 12. desember kl 20:00.
11.12.2024 - 09:55
Lestrar 120