(svar) Föstudagsþraut 2025 nr. 3 - Amtið, heilsan og fimm breytingar!
(svar) Kæru safngestir! Janúar er tíminn sem margir nota til að byrja á heilsuátaki. Hversu lengi varir það? Undir okkur komið. En við á Amtinu viljum endilega aðstoða og höfum því bætt við mörgum óhefðbundnum útlánum í safnkostinn, sem m.a. lúta að betri heilsu.
17.01.2025 - 09:41
Lestrar 101