Hjólað í vinnuna hófst í dag
Hjólað í vinnuna var formlega sett í morgun. Hjólað í vinnuna er góð leið til þess að hressa upp á stemninguna á vinnustaðnum og þjappa hópnum saman. Hjólreiðar eru bæði virkur og umhverfisvænn ferðamáti og jafnframt eru þær frábær útivist, hreyfing og getur verið öflug líkamsrækt.
03.05.2023 - 15:59
Lestrar 41