Til hamingju Síðuskóli, Krógaból og Amtsbókasafn/Héraðsskjalasafn!
Heilsuráð Akureyrarbæjar veitti nýlega þremur stofnunum bæjarins viðurkenningar fyrir þátttöku í Hjólað í vinnuna sem fór fram 3. - 23. maí. Viðurkenningu heilsuráðs 2023 hlutu Síðuskóli, Heilsuleikskólinn Krógaból og Amtsbókasafnið/Héraðsskjalasafnið.
14.06.2023 - 09:23
Lestrar 98