Tækifæri og styrkir í Evrópusamstarfi - kynningarfundur 19. febrúar
Viltu fræðast um nýjar samstarfsáætlanir ESB?
Háskólinn á Akureyri býður til kynningar í samstarfi við Rannís og Evrópu unga fólksins á styrkjamöguleikum í Erasmus+ mennta-, æskulýðs og íþróttaáætluninni, Creative Europe kvikmynda- og menningaráætluninni og Horizon 2020 rannsókna- og nýsköpunaráætluninni.
17.02.2014 - 11:22
Lestrar 265