Nýlega afhenti heilsuráð Akureyrarbæjar viðurkenningar fyrir góðan árangur og enn þá betri frammistöðu vinnustaða og stofnanna Akureyrarbæjar í Lífshlaupinu 2024.
Vegna innleiðingar á nýju launakerfi hófst vinna við breytingar á Vinnustund í gær 03.04.2024. Þeirri vinnu er enn ekki lokið og því má reikna með einhverjum truflunum á Vinnustund, Vinnu og smástund áfram.
Vegna innleiðingu á nýju launakerfi verður launadeild Akureyrarbæjar lokuð frá hádegi miðvikudaginn 28. febrúar og út föstudaginn 1. mars. Erindi sem ekki þola bið mega berast starfsfólki launadeildar í tölvupósti en ekki verður tekið við símtölum þessa daga.
Flest vitum við hversu mikilvæg rútína er fyrir heilbrigði og vellíðan. Rútína veitir öryggi, stöðugleika og jafnvægi en með tímanum getur einstaklingur hins vegar átt til að festast í sömu hjólförunum ef ekki er brugðið út af henni af og til. Til að ná markmiðum og draumum getur verið hressandi og skemmtileg áskorun að bregða sér út af þægindasvæðinu.
Öllum launagreiðendum er skylt að draga staðgreiðslu opinberra gjalda frá launum og öðrum staðgreiðsluskyldum greiðslum til launamanna og skila í ríkissjóð.