Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Tilkynning til starfsmanna Akureyrabæjar sem voru félagsmenn í Einingu-Iðju á árinu 2020

Tilkynning til starfsmanna Akureyrabæjar sem voru félagsmenn í Einingu-Iðju á árinu 2020

Allir félagsmenn í Einingu-Iðju sem starfa hjá sveitarfélagi eða störfuðu hjá sveitarfélagi á félagssvæðinu á tímabilinu frá 1. febrúar 2020 til 31. desember 2020 eiga að fá greitt úr félagsmannasjóði 1. febrúar nk.
Lesa fréttina Tilkynning til starfsmanna Akureyrabæjar sem voru félagsmenn í Einingu-Iðju á árinu 2020
Orð mánaðarins: Hughrif

Orð mánaðarins: Hughrif

Höfum við ekki öll gott og gaman af því að bæta orðaforðann okkar. Þessi nýi fréttaliður á starfsmannavefnum er til þess gerður.
Lesa fréttina Orð mánaðarins: Hughrif
Ný skatthlutföll 2021 og breytt upphæð persónuafsláttar

Ný skatthlutföll 2021 og breytt upphæð persónuafsláttar

Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur auglýst fjárhæðarmörk tekjuskattsstofns, innheimtuhlutfall í staðgreiðslu og persónuafslátt fyrir árið 2021.
Lesa fréttina Ný skatthlutföll 2021 og breytt upphæð persónuafsláttar
Mynd eftir Óskar Wild Ingólfsson tekin 23. desember 2020.

Hvað er að frétta af Hlíðarfjalli?

Ritstjórn starfsmannavefs kynnir til leiks nýjan fréttalið. Hvað er að frétta? Skemmtilegar fréttir frá stofnunum bæjarins munu birtast reglulega hér á vefnum ykkur til gamans. Að þessu sinni sendi Brynjar Helgi Ásgeirsson, forstöðumaður Hlíðarfjalls, okkur fréttir af starfsemi Hlíðarfjalls og það er ljóst að það er kominn opnunarfiðringur í starfsfólk Hlíðarfjalls og landsmenn alla.
Lesa fréttina Hvað er að frétta af Hlíðarfjalli?

Jólakveðja frá mannauðsdeild

Lesa fréttina Jólakveðja frá mannauðsdeild
Það koma vonandi jól, með hækkandi sól - pistill frá Heilsuvernd

Það koma vonandi jól, með hækkandi sól - pistill frá Heilsuvernd

Hér kemur heilsupistill desembermánaðar frá Heilsuvernd Já jólin eru á næsta leyti og ef fer sem horfir ættum við að geta horft björtum augum til næsta árs þar sem bólusetning gefur okkur vonir um að lífið geti færst aftur í eðlilegra horf.
Lesa fréttina Það koma vonandi jól, með hækkandi sól - pistill frá Heilsuvernd
Fagnám í umönnun fatlaðra

Fagnám í umönnun fatlaðra

Vakin er athygli á námskeiðinu Fagnám í umönnun fatlaðra sem haldið verður hjá MSS á vorönn og hefst 18. janúar n.k. Námskeiðið er ætlað þeim sem starfa eða vilja starfa við umönnun fatlaðra en í því felst að vinna við þjónustu á heimilum og stofnunum fyrir fatlaða. Það getur einnig hentað þeim sem starfa í þjónustu við aldraða og sjúka og fyrir þá sem vinna með börnum og unglingum í vanda.
Lesa fréttina Fagnám í umönnun fatlaðra
Bakgrunnar fyrir fjarfundi

Bakgrunnar fyrir fjarfundi

Á þessu ári hefur fyrirkomulag funda breyst afar mikið vegna Covid19 og í stað þess að hittast á staðfundum ræðum við nú mikið saman á fjarfundum. Nú er hægt að nálgast bakgrunnsmyndir á S-drifinu (sameiginlegt drif starfsmanna) sem starfsfólki býðst að nota að vild á fjarfundum. Um er að ræða fallegar ljósmyndir frá Akureyri og er bæði hægt að velja myndir með og án merki sveitarfélagsins.
Lesa fréttina Bakgrunnar fyrir fjarfundi
Áramót á Akureyri. Mynd Ragnar Hólm

Útborgun launa um áramótin

Fyrirkomulag útborgana um áramót er sem hér segir: Miðvikudaginn 30. desember 2020 Eftirágreiddir fá mánaðarlaun vegna desember og yfirvinnu og álag fyrir tímabilið 13.11.2020-12.12.2020. Fyrirframgreiddir fá yfirvinnu og álag fyrir tímabilið 13.11.2020-12.12.2020. Mánudaginn 4. janúar 2021 Fyrirframgreiddir fá greidd mánaðarlaun vegna janúar 2021. Allir starfsmenn Akureyrarbæjar geta skoðað launaseðlana sína inn á www.eg.akureyri.is Starfsfólk launadeildar óskar öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ár.
Lesa fréttina Útborgun launa um áramótin
Kveðja frá bæjarstjóra

Kveðja frá bæjarstjóra

Kæra samstarfsfólk, Á bæjarstjórnarfundi í gær var samþykkt tillaga um sameiningu fjölskyldusviðs og búsetusviðs í velferðarsvið og tekur sameiningin gildi 1. janúar 2021. Markmiðið með sameiningunni er að bæta velferðarþjónustuna og gera hana notendavænni, auka skilvirkni, lækka rekstrarkostnað og nýta betur möguleika stafrænnar þróunar.
Lesa fréttina Kveðja frá bæjarstjóra
Tónleikaröð – Í Hofi & heim

Tónleikaröð – Í Hofi & heim

Menningarhúsið Hof býður menningarþyrstum íbúum landsins upp á tónleikaröðina Í Hofi & heim í desember og janúar. Tónleikarnir fara fram á sviði Hamraborgar fyrir framan gesti í sal, fjöldinn takmarkast við gildandi sóttvarnarreglur hverju sinni, en þeim verður einnig streymt á mak.is svo áhorfendur geta haft það huggulegt og notið tónleikanna líka í sófanum heima.
Lesa fréttina Tónleikaröð – Í Hofi & heim