Tilkynning til starfsmanna Akureyrabæjar sem voru félagsmenn í Einingu-Iðju á árinu 2020
Allir félagsmenn í Einingu-Iðju sem starfa hjá sveitarfélagi eða störfuðu hjá sveitarfélagi á félagssvæðinu á tímabilinu frá 1. febrúar 2020 til 31. desember 2020 eiga að fá greitt úr félagsmannasjóði 1. febrúar nk.
07.01.2021 - 15:48
Lestrar 200