Tíunda starfsmannagolfmót Akureyrarbæjar og Norðurorku
Í gær, 15. júní fór fram tíunda NORAK starfsmannagolfmót Akureyrarbæjar og Norðurorku.
Veðurguðirnir skrúfuðu fyrir haglélina og drógu skýin frá sólinni þegar mótið hófst síðdegis og það var eins og við manninn mælt að í beinu framhaldi léku keppendurnir 29 margir við hvern sinn fingur og sumir fóru á kostum.
15.06.2021 - 09:35
Lestrar 125