Umsóknir um TV-einingar vegna verkefna og hæfni

BHM-félagar og leikskólakennarar geta nú skilað inn umsóknum um TV-einingar vegna verkefna og hæfni. Umsóknarfrestur er til 30. apríl og skal umsóknunum skilað til Katrínar Bjargar Ríkarðsdóttur framkvæmdastjóra Samfélags- og mannréttindadeildar í Rósenborg. Með umsóknum þarf að fylgja umsögn yfirmanns umsækjanda. Umsóknir verða því aðeins teknar til greina að þeim sé skilað á þar til gerðum eyðublöðum og sama gegnir um umsagnir yfirmanna. Reglur um tímabundin viðbótarlaun vegna verkefna og hæfni (TV-einingar) er að finna hér.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan