Umsagnir um frumvörp menntamálaráðherra

Samband íslenskra sveitarfélaga hefur sent frá sér umsagnir um frumvörp menntamálaráðherra um leikskóla, grunnskóla, framhaldsskóla svo og um frumvarp um menntun og ráðningu kennara og skólastjórnenda. Skólanefnd Akureyrar hefur einnig sent frá sér umsagnir um frumvörp menntamálaráðherra um leikskóla og grunnskóla.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan