Sumarstörf hjá Akureyrarbæ - Umsóknartímabil fyrir sumarstörf er hafið.

Umsóknartímabil sumarstarfa hjá Akureyrarbæ hófst í dag, 11. febrúar 2009, og stendur til 18.mars 2009 nk.

Fjölbreytt störf eru í boði og eru umsækjendur hvattir til þess að kynna sér framboðið á heimasíðu bæjarins.

Ekki er tekið við starfsumsóknum á pappír og skulu því allir umsækjendur sækja um rafrænt á heimasíðu Akureyrarbæjar.

Aðgengi að tölvu og aðstoð við innskráningu umsókna stendur umsækjendum til boða á Amtsbókasafninu og í þjónustuanddyri Ráðhússins.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan