Starfsmennt - námskeið í boði

Fræðslusetrið Starfsmennt sinnir víðtækri þjónustu á sviði endur- og símenntunarmála fyrir opinberar stofnanir og starfsmenn þeirra. Öll námskeið sem eru í boði hjá Starfsmennt eru félagsmönnum KJALAR að kostnaðarlausu. Meðal annars er boðið upp á tölvunámskeið í fjarnámi og á næstunni verður boðið upp á námskeiðin Mannauðsstjórnun og Rekspölur 2. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Starfsmenntar.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan