Fjármálaráðuneytið hefur nú birt staðgreiðsluhlutfall opinberra gjalda og persónuafslátt fyrir árið 2013.
Skatthlutfall í staðgreiðslu 2013
- 37,32% af tekjum 0 - 241.475 kr.
- 40,22% af tekjum 241.476 - 739.509 kr.
- 46,22% af tekjum yfir 739.509 kr.
Persónuafsláttur 2013
Persónuafsláttur er 581.820 kr. á ári, eða 48.485 kr. á mánuði.
Heimilt er að nýta allan (100%) ónýttan persónuafslátt maka á árinu 2013.
Nánari upplýsingar er að finna hér:
http://www.rsk.is/einstaklingar/stadgreidsla/stadgreidsla/2013/#tab2
http://www.fjarmalaraduneyti.is/frettatilkynningar/nr/16184