SÍMEY - Námskráin komin út fyrir vorið 2009

Námskrá Símenntunarmiðstöðvar Eyjafjarðar er komin út fyrir vorið 2009. Mörg spennandi námskeið eru í boði og er starfsfólk hvatt til að nýta sér styrkjamöguleika hjá stéttarfélögum sínum og starfsmenntasjóðum til að sækja námskeið á komandi vori. Námskránna má nálgast hérna og hægt er að skrá sig á námskeið á heimasíðu SÍMEY.



Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan