Þriðjudaginn 8. janúar verður haldin kynning á SAP Skjalaskápnum. Í skjalaskápnum eru útbúin m.a. brottfarar- og
breytingarblöð. Þar er einnig hægt að skoða skjöl sem fylgja starfsmanni úr ráðningarkerfi en starfsferilskrá og
prófskírteini flytjast yfir í skjalaskáp við ráðningu starfsmanns.
Farið verður yfir hvernig á að :
- Að búa til skjöl í skjalaskáp
- Skoða skjöl í skjalaskáp
- Senda skjöl úr skjalaskáp í tölvupósti
Leiðbeinandi: Jóhanna Bára Þórisdóttir verkefnastjóri á Starfsmannaþjónustu
Tími: Þriðjudagur 8. desember frá kl. 12.00-13.00
Staðsetning: Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi.
Þátttakendur: SAP notendur
Skráning: Á starfsmannavefnum http://eg.akureyri.is