Samþykkt fyrir kjarasamningarnefnd samþykkt af bæjarstjórn

Bæjarstjórn samþykkti á fundi sínum þann 20. janúar samþykkt fyrir kjarasamninganefnd. Samkvæmt samþykktinni fær nefndin nokkur ný verkefni. M.a. að setja reglur um úthlutun TV-eininga, þróa verklagsreglur um yfirvinnu og hafa eftirlit með reglum um kjör embættismanna og taka ásamt bæjarstjóra ákvörðun um kjör þeirra.

Samþykktina má finna hér.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan