Nýtt form fyrir umsókn um greiðslu ferðakostnaðar

Gangsetningu SAP fjárhagskerfa um áramót fylgja ýmsar breytingar, m.a. er tekið upp nýtt verklag við greiðslu ferðakostnaðar. Hér má nálgast leiðbeiningar um greiðslu dagpeninga, greiðslu fyrir akstur í stað flugfargjalds ásamt leiðbeiningum um endurgreiðslu á útlögðum kostnaði vegna ferðalaga. Hér er einnig nýtt form vegna ferðauppgjörs en eldri form í þririti eru ekki lengur í notkun.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan