Nýjar verklagsreglur um greiðslur fyrir akstur

Kjarasamninganefnd Akureyrarbæjar samþykkti á fundi sínum þann 29. maí sl. leiðbeinandi verklagsreglur um greiðslur fyrir akstur starfsmanna á einkabifreiðum í þágu Akureyrarbæjar. Reglurnar tóku gildi 1. júní 2009.



Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan