Námskeið hjá Símenntun HA

Hjá Símenntun Háskólans á Akureyri hefjast mörg námskeið nú í janúar. Starfsfólk er hvatt til að kynna sér möguleika á símenntun og til að nýta sér niðurgreiðslur á námskeiðskostnaði hjá starfsmenntasjóðum stéttarfélaganna. Hér má finna nánari upplýsingar um námskeið hjá Símenntun HA.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan