Þann 20. nóvember n.k. kl: 14-17 verður málþing á vegum ÖBÍ undir yfirskriftinni: Er gætt að geðheilbrigði?
Þar verður stefna og aðgerðaráætlun i geðheilbrigðismálum til fjögurra ára rædd, en hún er nú á miðju tímabili. Markmiðið er að fara yfir stöðuna og skoða hvort aðgerðir séu í raun á áætlun.
Málþingið er haldið á Grand Hótel í Reykjavík en verður einnig tekið upp og streymt beint inn á vef Öryrkjabandalags íslands www.obi.is
Meðal fyrirlesara er Hilda Jana Gísladóttir bæjarfulltrúi. Frekari upplýsingar um dagskrá málþingsins er að finna hér