Jólakveðja frá bæjarstjóra

Ágæta samstarfsfólk!

Ég sendi ykkur og ykkar fólki bestu óskir um gleðilega jólahátíð og farsæld á komandi ári.
Þakkir fyrir gott samstarf og vel unnin störf á því ári sem er að líða.

Með kærri kveðju,

Hermann Jón Tómasson
Bæjarstjóri



Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan