Heimilisbókhald á nýju ári - í hvað fara peningarnir?

Á nýju ári er tilvalið að taka til í fjármálunum og besta leiðin til þess er að halda heimilisbókhald. Félagsmenn stéttarfélaganna Kjalar og Einingar Iðju geta fengið aðgang að rafrænu hemilisbókhaldi Neytendasamtakanna þeim að kostnaðarlausu.

Þeim sem hafa áhuga á að nálgast heimilisbókhaldið er bent á að hafa samband við Brynhildi Pétursdóttur hjá Neytendasamtökunum í síma 462 4118 eða á netfangið brynhildur@ns.is

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan