Heimild til upplýsingaöflunar úr sakaskrá

Umsækjendum sem sækja um störf með börnum, ungmennum eða fötluðum er gert að samþykkja ósk atvinnurekanda um að afla upplýsinga úr sakaskrá.

Atvinnuumsóknavefur Akureyrarbæjar hefur verið uppfærður til samræmis við það.

Sjá leiðbeiningar hér.



Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan