Fræðslusjóður KJALAR styrkir lífsleikninámskeið

Stjórn fræðslusjóðs Kjalar hefur ákveðið að styrkja lífsleikninámskeið án beinnar tengingar við starf, 50% af gjaldi, og að hámarki kr. 10.000 árlega. Breytingin tók gildi frá og með 1. janúar sl.

 

Nánari upplýsingar má finna í nýjum reglum um Fræðslusjóð Kjalar.



Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan