Í kjarasamningum sambands íslenskra sveitarfélaga við aðildarfélög BHM , Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga og KÍ
vegna Félags leikskólakennara er ákvæði um að heimilt sé að greiða launaviðbætur á sérstökum forsendum
(svokölluð TV laun) vegna verkefna og hæfni annarsvegar og vegna markaðs- og samkeppnisaðstæðna hinsvegar.
Akureyrarbær auglýsir nú eftir umsóknum um TV einingar vegna verkefna og hæfni.
Umækjendur þurfa að skila umsóknum til embættismanna fyrir 15. apríl nk.
Umsóknir ásamt umsögnum embættismanna eiga að berast til Starfsmannaþjónustu fyrir 1. maí nk.
Kjarasamninganefnd hefur gert breytingar á reglum um TV einingar og umsókna- og umsagnarfomunum og eru umsækjendur hvattir sérstaklega til þess að
kynna sér reglurnar og nota núgildandi form fyrir umsóknir og umsagnir.
Reglur um TV einingar
Umsagnarform
Umsóknarform