Akureyrarbær hefur gert samning við Atlantsolíu um afsláttarkjör fyrir starfsmenn.
Starfsmönnum sem kjósa að kaupa eldsneyti hjá Atlantsolíu býðst nú afsláttur sem hér segir:
· 5 kr afsláttur per lítra á valdri stöð. (4 kr+1 kr = 5 kr).
· 4 kr afsláttur á öllum öðrum sjálfsafgreiðslustöðvum Atlantsolíu.
· Sértilboð á AO stöðvum bætast við boðinn afslátt
· Á afmælisdegi dælulyklahafa veitir dælulykilinn 9 kr í afslátt á öllum stöðvum og 10 kr á valdri stöð.
Senda þarf póst á valdisjons@akureyri.is (Ath. Til að fá starfsmannakjör verður að sækja um og fá link sendan frá Valdísi Jónsdóttur)
Atlantsolía hyggst nú á næstunni draga út 5 heppna starfsmenn og gefa eldsneytisúttektir.
Samstarfsaðilar
Atlantsolía er í samstarfi við fyrirtæki sem veita dælulyklahöfum Atlantsolíu afslætti af rekstrarvörum.
Þessi fyrirtæki versla m.a. með varahluti og rekstrarvörur fyrir bifreiðar. (sjá einnig á www.atlantsolia.is)
Reykjavík
Kemi ehf 15% afsláttur
AB Varahlutir ehf 12% afsláttur
Málningavörur ehf 15% afsláttur
AÞ-Þrif ehf 25% afsláttur
Gúmmívinnslan ehf 15% afsláttur*
Akureyri
K2M ehf 15% afsláttur*
Gúmmívinnslan ehf 15% afsláttur*
*15% afsláttur af MOTUL olíum og hreinsivörum
*15% afsláttur af hjálmum og fatnaði
*15% afsláttur af smurþjónustu
*15% afsláttur af hjólbarðaþjónustu
*7-15% afsláttur af hjólbörðum
*7% afsláttur af almennri viðhaldsþjónustu