Allt að vinna engu að tapa
Miðvikudaginn 22. október mun Sonja Sif Jóhannsdóttir, master í íþrótta- og heilsufræðum, halda erindi fyrir starfsfólk
Akureyrarbæjar undir yfirskriftinni: ,,Allt að vinna engu að tapa,,
Í erindi sínu fjallar Sonja mikilvægi góðrar næringar sem grunn að góðri heilsu.
Er velmegunin að fara með okkur í gröfina? Ætlunin er að fókusera á afleiðingar rangs mataræðis?. Hvað er hollt mataræði?
Hvað getum við gert betur?
Fyrirlesturinn er í boði heilsuráðs Akureyrarbæjar sem hvetur starfsfólk til þess að fjölmenna á viðurðinn
Staðsetning: Rósenborg, 4 hæð
Tímasetning: Á milli kl. 17.00-18.30
Hlökkum til að sjá ykkur
Heilsuráð Akureyrarbæjar