Hljómsveitin Mannakorn fagnar 40 ára starfsafmæli sínu í ár. Því er blásið til sannkallaðrar veislu tóna og texta
í Menningarhúsinu Hofi, þann 18. október næstkomandi.
Starfsmönnum Akureyrar býðs 2 fyrir 1 tilboð á seinni tónleikana kl. 23:00.
Miðinn kostar 7990 kr. fyrir tvo. Nauðsynlegt er að taka fram að viðkomandi starfi hjá Akureyrarbæ.
Mannakorn-samferða í 40 ár
Hljómsveitin Mannakorn fagnar 40 ára starfsafmæli sínu í ár. Því er blásið til sannkallaðrar veislu tóna og texta
í Menningarhúsinu Hofi, þann 18. október næstkomandi.
Gömlu félagarnir með þá Magga og Pálma í fararbroddi, ásamt Ellen Kristjánsdóttur og einvala liði hljómlistarmanna
sér við hlið munu renna í alla helstu smellina í bland við ýmsa gullmola frá löngum og farsælum ferli.
Þarna er flott hljómsveit á ferð:
- Þórir Úlfarsson er hljómsveitarstjóri ásamt því að spila á hljómborð
- Benni Brynleifs á trommur
- Sigurður Flosason á saxafón og slagverk
- Stefán Magnússon á gítar
- Kjartan Valdimarsson á hljómborð
Bakraddir: