Góður Grímseyjardagur
Grímseyjardagurinn var haldinn laugardaginn 28. maí og tókst í alla staði vel. Kalt var í veðri en eyjarskeggjar og gestir þeirra létu það að sjálfsögðu ekki á sig fá og klæddu sig bara vel. Sýnt var bjargsig og fengu gestir að spreyta sig, farið var í róður og margt fleira sér til gamans gert.
01.06.2011 - 09:14
Lestrar 442