Þjónustustefna Akureyrarbæjar - kynningar á vinnustöðum - Við erum fagleg, lipur og traust!
Þjónustustefna Akureyrarbæjar var nýlega samþykkt í bæjarstjórn. Kynning á stefnunni mun fara fram á vinnustöðum Akureyrarbæjar á næstu vikum, en þjónustustefnan byggir á því að starfsfólk þekki hana og geti og vilji gera hana að sinni stefnu.
19.04.2010 - 12:00
Lestrar 307