Starfsmannakönnun um heilsu, líðan og starfstengd viðhorf
Nú liggja niðurstöður könnunarinnar fyrir og eru birtar hér í samantekt. Skýrslan inniheldur allar helstu niðurstöður könnunarinnar og gefur samanburð við önnur sveitarfélög. Svör starfsmanna Akureyrarbæjar eru sérstaklega borin saman við svör starfsmanna í Kópavogi og Hafnarfirði en þau sveitarfélög eru líkust Akureyri að stærð.
11.06.2010 - 09:25
Lestrar 371