Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Ný Innanbæjarkrónika

Ný Innanbæjarkrónika

Fimmta tölublað ársins 2010 af Innanbæjarkrónikunni er komið út. Meðal efnis er kveðja frá Eiríki Birni Björgvinssyni nýjum bæjarstjóra og umfjöllun um vel heppnaða Akureyrarvöku. Föstu liðirnir Gamla myndin, Gott að vita, Hvað ertu að gera? og Matarhlé eru auk þess á sínum stað.
Lesa fréttina Ný Innanbæjarkrónika
Alþjóðastofan flytur í Ráðhúsið

Alþjóðastofan flytur í Ráðhúsið

Alþjóðastofan á Akureyri, sem hefur verið til húsa í Rósenborg, mun á morgun flytja aðsetur sitt í Ráðhúsið og vera með skrifstofu á fjórðu hæð hússins. Alþjóðastofan (Akureyri Intercultural Center) er málsvari útlendinga og vettvangur málefna þeirra. Starfsemi Alþjóðastofu byggir á upplýsingaþjónustu, ráðgjöf og fræðslu við útlendinga, miðlun túlka og almennri fræðslu um útlendingamál í fyrirtækjum, skólum og stofnunum.
Lesa fréttina Alþjóðastofan flytur í Ráðhúsið
Tilboð og afslættir fyrir starfsfólk Akureyrarbæjar

Tilboð og afslættir fyrir starfsfólk Akureyrarbæjar

Starfsfólki Akureyrarbæjar standa til boða ýmis tilboð og afslættir m.a. hjá olíufélögum og líkamsræktarstöðvum. Hér má finna nánari upplýsingar.
Lesa fréttina Tilboð og afslættir fyrir starfsfólk Akureyrarbæjar
?Að verða hluti af heild?

?Að verða hluti af heild?

 Á mánudaginn hófst námskeið fyrir alla skólaliða, matráða, húsverði, stuðningsfulltrúa og fleira starfsfólk grunnskóla Akureyrar og mun standa fram á föstudag. Yfirskriftin er ?Að verða hluti af heild? og eru þátttakendur um 140. Námskeiðið var þróað af SÍMEY-Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar í kjölfar MARKVISS verkefnisins sem unnið var í Lundarskóla árið 2009. Verkefnið gekk afar vel og í framhaldinu réðst SÍMEY í útfærslu fyrir alla aðra starfsmenn grunnskóla Akureyrarbæjar.
Lesa fréttina ?Að verða hluti af heild?
Námskeið um geðheilbrigði og verkefnastjórnun - Á vegum Símenntun Háskólans á Akureyri

Námskeið um geðheilbrigði og verkefnastjórnun - Á vegum Símenntun Háskólans á Akureyri

Símenntun Háskólans á Akureyri býður upp á námskeið nú í haust um geðheilbrigði og  verkefnastjórnun - leiðtogaþjálfun.  Nánari upplýsingar veitir Elín Margrét Hallgrímsdóttir símenntunarstjóri í síma: 460 8091 og með tölvupósti á netfangið: emh@unak.is
Lesa fréttina Námskeið um geðheilbrigði og verkefnastjórnun - Á vegum Símenntun Háskólans á Akureyri
Námsleiðir í boði hjá SÍMEY 2010

Námsleiðir í boði hjá SÍMEY 2010

Ýmsar námsleiðir verða í boði haustið 2010 hjá SÍMEY - Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar. Nánari upplýsingar og skráning fer fram á vef SÍMEY.
Lesa fréttina Námsleiðir í boði hjá SÍMEY 2010
Launaseðlar á starfsmannavefnum www.eg.akureyri.is

Launaseðlar á starfsmannavefnum www.eg.akureyri.is

Á starfsmannavef Akureyrarbæjar getur starfsfólk nálgast launaseðlana sína. Sækja þarf um lykilorð á starfsmannavefnum www.eg.akureyri.is og getur starfsfólk valið um að fá lykilorðið sent í heimabankann sinn eða að sækja það til starfsmannaþjónustu Akureyrarbæjar í Ráðhúsinu að Geislagötu 9, 1. hæð.  Hér má finna leiðbeiningar um hvernig sótt er um lykilorð
Lesa fréttina Launaseðlar á starfsmannavefnum www.eg.akureyri.is

Ný Innanbæjarkrónika

Að venju er fjölbreytt efni Innanbæjarkrónikunnar.  Geir Kristinn Aðalsteinsson forseti bæjarstjórnar er með pistil undir yfirskriftinni "Gerum góðan bæ betri".   Gamla myndin er á sínum stað sem og matarhléð.  Nýjasta tölublaðið má finna hér
Lesa fréttina Ný Innanbæjarkrónika
\

\"Takk fyrir að vera til fyrirmyndar\"

Í dag, þriðjudaginn 29. júní, er fólk hvatt til að taka þátt í átakinu ?Til fyrirmyndar? með því að skrifa bréf sem ber yfirskriftina "Takk fyrir að vera til fyrirmyndar". Bréfið má senda til fjölskyldu, vina, vinnustaða, félagasamtaka eða annarra sem bréfritarar telja að hafi verið til fyrirmyndar á einn eða annan hátt. Bréfsefni verður dreift inn á heimili um allt land dagana 29. og 30. júní. Bréfin má setja ófrímerkt í póst innanlands. Sjá nánar á http://www.tilfyrirmyndar.is/
Lesa fréttina \"Takk fyrir að vera til fyrirmyndar\"
Góð afkoma LSA

Góð afkoma LSA

Afkoma Lífeyrissjóðs starfsmanna Akureyrarbæjar (LSA) var góð á árinu 2009 og var hrein raunávöxtun sjóðsins 3,13% samanborið við 0,56% neikvæða raunávöxtun sjóðsins á árinu 2008. Að sögn Kára Arnórs Kárasonar framkvæmdastjóra Stapa lífeyrissjóðs, en Stapi er sér um rekstur sjóðsins, þá var það fyrst og fremst varfærin stefna sjóðsins sem skilaði þessari niðurstöðu.
Lesa fréttina Góð afkoma LSA
Skapandi sumarstörf

Skapandi sumarstörf

Í sumar starfa 24 einstaklingar á aldrinum 15-25 ára í svokölluðum "skapandi sumarstörfum" hjá Akureyrarbæ. Unnið er undir leiðsögn flokkstjóra í tveimur hópum, annars vegar 15?16 ára unglinga og hins vegar 17-25 ára. Hlutverk hópanna er að lífga upp á mannlífið í miðbænum og gleðja ferðamenn og bæjarbúa með alls kyns uppátækjum.
Lesa fréttina Skapandi sumarstörf