Kynjabókhald BSRB
Í samræmi við ályktun um jafnréttismál hefur jafnréttisnefnd BSRB unnið að gerð kynjabókhalds. Í kynjabókhaldinu er að finna upplýsingar um hin ýmsu kynjahlutföll innan BSRB og þar gefur að líta gröf og línurit yfir kynskiptingu félagsmanna, stjórna aðildarfélaga, stjórnar og skipaðra fulltrúa á vegum BSRB.
26.10.2010 - 13:45
Lestrar 454