Gamanleikurinn Farsæll farsi - Tilboð til starfsmanna
Leikfélag Akureyrar býður starfsfólki Akureyrarbæjar sérkjör á gamanleikinn Farsæll farsi í Samkomuhúsinu á Akureyri.
Verkið er gamanleikur eins og þeir gerast bestir með framhjáhaldi, feluleik, misskilningi o.s.frv. Fram koma 10 skemmtilegar persónur sem leiknar eru af 2 leikurum. Boðið er upp á hópafslátt (fyrir 10 eða fleiri) á 2.700 kr. miðann en venjulegt verð er 3.700 kr.
22.03.2011 - 10:32
Lestrar 327