Ný rafræn Innanbæjarkrónika
Innanbæjarkrónikan kemur nú út í fyrsta sinn með nýju útliti og eftir töluverðar endurbætur en það var Geimstofan sem hafði veg og vanda af hönnun útlitsins. Útgáfan markar ákveðin tímamót því í fyrsta sinn er Krónikan eingöngu gefin út í rafrænu formi.
07.10.2015 - 15:53
Lestrar 398