Heilsupistill Heilsuverndar
Nýjasti heilsupistill Heilsuverndar er komin út og umfjöllunarefnið er kólestról. Fróðleikurinn segir okkur hvað kólestról er, hvernig það myndast og hvaða áhrif það getur haft á líkama okkar. Endilega kynntu þér málið.
Pistilinn má lesa í heild sinni með því að smella HÉR.
03.10.2019 - 16:20
Lestrar 96