\"Takk fyrir að vera til fyrirmyndar\"

Í dag þriðjudaginn 29. júní er fólk hvatt til að taka þátt í átakinu ?Til fyrirmyndar? með því að skrifa bréf sem ber yfirskriftina "Takk fyrir að vera til fyrirmyndar". Bréfið má senda til fjölskyldu, vina, vinnustaða, félagasamtaka eða annarra sem bréfritarar telja að hafi verið til fyrirmyndar á einn eða annan hátt. Bréfsefni verður dreift inn á heimili um allt land dagana 29. og 30. júní. Bréfin má setja ófrímerkt í póst innanlands. Sjá nánar á http://www.tilfyrirmyndar.is/

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan