Sumarstörf hjá Akureyrarbæ

Opnað var fyrir umsóknir um sumarstörf hjá Akureyrarbæ fimmtudaginn 11. febrúar. Að venju eru ýmis og margvísleg störf í boði, svo sem á sambýlum, í öldrunarþjónustu, íþróttamannvirkjum, við akstur, skrifstofustörf og fleira. Fyrstu auglýsingarnar vegna sumarstarfa 2010 eru komnar á heimasíðuna og er að finna HÉR.

Leiðbeiningar um það hvernig sótt er um starf er að finna HÉR.

 

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan