Starfsmannakönnun um heilsu, líðan og starfstengd viðhorf

Nú liggja niðurstöður könnunarinnar fyrir og eru birtar hér í samantekt. Skýrslan inniheldur allar helstu niðurstöður könnunarinnar og gefur samanburð við önnur sveitarfélög. Svör starfsmanna Akureyrarbæjar eru sérstaklega borin saman við svör starfsmanna í Kópavogi og Hafnarfirði en þau sveitarfélög eru líkust Akureyri að stærð.

Starfsmenn eru hvattir til þess að kynna sér niðurstöðurnar. Skipaður hefur verið starfshópur sem á að fylgja niðurstöðum könnunarinnar eftir og gera tillögur um aðgerðir til þess að gera vinnustaðinn Akureyri enn betri en raun ber vitni.

Líðan, heilsa og starfstengd viðhorf - skýrslan.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan