Starfsmannaafsláttur hjá Shell og Orkunni

Skeljungur býður starfsfólki Akureyrarbæjar, glænýjan Orkulykil með sérkjörum á bensínstöðvum Shell og Orkunnar. Sérkjörin tryggja þér allar gerðir af eldsneyti og úrvalsþjónustu á góðum afslætti í hvert sinn sem þú greiðir með Orkulyklinum (eða Orkukorti) hjá Shell eða Orkunni um land allt. Orkulykillinn er tengdur við debetkort eða kreditkort.

Kjörin má finna hér

Nánari skýringar um hvernig sækja á um lykil er hægt að finna hér.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan