Ný Innanbæjarkrónika

Fimmta tölublað ársins 2010 af Innanbæjarkrónikunni er komið út. Meðal efnis er kveðja frá Eiríki Birni Björgvinssyni nýjum bæjarstjóra og umfjöllun um vel heppnaða Akureyrarvöku. Föstu liðirnir Gamla myndin, Gott að vita, Hvað ertu að gera? og Matarhlé eru auk þess á sínum stað. Krónikunni er dreift á kaffistofur starfsfólks Akureyrarbæjar og einnig er hana að finna hér á starfsmannahandbókinni.  

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan