Ýmsar námsleiðir verða í boði haustið 2010 hjá SÍMEY - Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar. Nánari upplýsingar og skráning fer fram á vef SÍMEY.
Þær námsleiðir sem verða í boði eru eftirfarandi:
· Skref til sjálfshjálpar í lestri og ritun
· Fagnámskeið I
· Skrifstofuskólinn kvöldnám
· Skrifstofuskólinn dagnám
· Stoðir (Menntastoðir) dagnám - Fullbókað
· Stoðir (Menntastoðir) síðdegisnám ? Örfá sæti laus (6 sæti)
· Landnemaskólinn
· Sterkari starfsmaður
· Grunnmenntaskólinn
· Félagsliðabrú
· Leikskólabrú
· Stuðningsfulltrúabrú
· Skólaliðabrú
· Nám og þjálfun í almennum bóklegum greinum