Menntastoðir á Akureyri - Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar

Nú gefst fólki á Akureyri tækifæri til að stunda nám í Menntastoðum. Menntastoðir eru nám á framhaldsskólastigi sem gefur um 50 einingar inn í Háskólabrú Keilis. Menntastoðir hefjast 5. nóvember og þeim lýkur í maí/júní 2011. Markmið Menntastoða er að stuðla að jákvæðu viðhorfi námsmanna til áframhaldandi náms og auðvelda þeim að takast á við ný verkefni. Nánari upplýsingar má finna hér.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan