Hvað er Starfsendurhæfingarsjóður?

 

Samtök launafólks með félagsmenn í Eyjafirði bjóða á fundi þar sem starfsemi Virk starfsendurhæfingarsjóðs verður kynnt. Ráðgjafar sjóðsins í Eyjafirði fjalla t.d. um hvernig sjóðurinn nýtist félagsmönnum. Þann 18. mars verður fundur á Akureyri, að Skipagötu 14, 4. hæð. Fundurinn hefst kl. 18:00.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan