Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Gjaldtaka á bílastæðum – staða innleiðingar

Gjaldtaka á bílastæðum – staða innleiðingar

Unnið er að uppsetningu nýrra skilta og merkinga í miðbæ Akureyrar í tengslum við gjaldskyldu á bílastæðum. Skilti með upplýsingum um bílastæðaklukkur hafa hins vegar verið fjarlægð og er slíkt fyrirkomulag þar með ekki lengur í gildi.
Lesa fréttina Gjaldtaka á bílastæðum – staða innleiðingar
Útboð: Hönnun gatna, stíga og lagna í Móahverfi

Útboð: Hönnun gatna, stíga og lagna í Móahverfi

Í verkinu felst að hanna götur í Móahverfi, sem er nýtt svæði ofan Síðu- og Giljahverfis. Í verkhönnun felst fullhönnun gatna og stíga með veitukerfum, þ.e.a.s. götulýsingu, raf-, hita-, vatns- og fráveitu auk þess að taka við hönnunargögnum vegna símalagna og ljósleiðara og fella inn í hönnunarteikningar.
Lesa fréttina Útboð: Hönnun gatna, stíga og lagna í Móahverfi
Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 18. janúar

Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 18. janúar

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar kl. 16 þriðjudaginn 18. janúar.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 18. janúar
Listasmiðja fyrir börn í Listasafninu á Akureyri. Mynd: Almar Alfreðsson.

Munið að sækja um fyrir Barnamenningarhátíð

Frestur til að sækja um styrki vegna verkefna og viðburða sem tengjast Barnamenningarhátíð á Akureyri 2022 rennur út á miðnætti næsta sunnudag, 16. janúar.
Lesa fréttina Munið að sækja um fyrir Barnamenningarhátíð
Ljósmynd af heimasíðu Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs.

Hugmyndasamkeppni um skipulag Torfunefs

Hafnasamlag Norðurlands, Akureyrarbær og Arkitektafélag Íslands efna til opinnar hugmyndasamkeppni um skipulag Torfunefs.
Lesa fréttina Hugmyndasamkeppni um skipulag Torfunefs
Hvannavellir 10 – 14 - Skipulagslýsing

Hvannavellir 10 – 14 - Skipulagslýsing

Hafin er vinna við nýtt deiliskipulag fyrir lóðirnar Hvannavelli 10, 12, 14 og 14b.
Lesa fréttina Hvannavellir 10 – 14 - Skipulagslýsing
Skipulagslýsing fyrir Tónatröð – ert þú með ábendingu?

Skipulagslýsing fyrir Tónatröð – ert þú með ábendingu?

Frestur til að senda inn ábendingu um skipulagslýsingu vegna breytinga á skipulagi svæðis við Spítalaveg og Tónatröð rennur út í dag, 12. janúar.
Lesa fréttina Skipulagslýsing fyrir Tónatröð – ert þú með ábendingu?
Breytt fyrirkomulag í Hlíðarfjalli vegna Covid-19

Breytt fyrirkomulag í Hlíðarfjalli vegna Covid-19

Vegna fjölgunar Covid-19 smita undanfarið hefur verið ákveðið að skipta föstudögum, laugardögum og sunnudögum upp í tvo hluta þar sem fólk er beðið að velja hvort það vill okma fyrri- eða seinnipart. Um leið verður opnunartími lengdur. Vetrarkorthafar eru undanþegnir því að panta tíma og geta komið þegar þeim hentar.
Lesa fréttina Breytt fyrirkomulag í Hlíðarfjalli vegna Covid-19
Útboð á framkvæmdum við jarðvegsskipti á íþróttasvæði KA á Akureyri

Útboð á framkvæmdum við jarðvegsskipti á íþróttasvæði KA á Akureyri

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í jarðvegsskipti og jöfnun undir gerfigras ásamt malbikun stétta á nýjum æfingavelli á félagssvæði KA.
Lesa fréttina Útboð á framkvæmdum við jarðvegsskipti á íþróttasvæði KA á Akureyri
Innritun í leikskóla 2022

Innritun í leikskóla 2022

Mikilvægt er að öllum umsóknum um leikskóla og umsóknum um flutning milli leikskóla verði skilað inn fyrir 1. febrúar nk.
Lesa fréttina Innritun í leikskóla 2022
Eingöngu tekið á móti rafrænum reikningum

Eingöngu tekið á móti rafrænum reikningum

Akureyrarbær hefur frá árinu 2016 tekið á móti rafrænum reikningum og hefur hlutfall þeirra aukist ár frá ári. Nú er svo komið að Akureyrarbær óskar eftir því að birgjar sendi reikninga einungis með rafrænum hætti.
Lesa fréttina Eingöngu tekið á móti rafrænum reikningum