Gjaldtaka á bílastæðum – staða innleiðingar
Unnið er að uppsetningu nýrra skilta og merkinga í miðbæ Akureyrar í tengslum við gjaldskyldu á bílastæðum. Skilti með upplýsingum um bílastæðaklukkur hafa hins vegar verið fjarlægð og er slíkt fyrirkomulag þar með ekki lengur í gildi.
18.01.2022 - 09:42
Almennt
Lestrar 1086