Starfsemin að hefjast aftur
Veður á Akureyri er mun skaplegra en aðvaranir Veðurstofu Íslands og almannavarna höfuð gert ráð fyrir. Starfsemi og þjónusta Akureyrarbæjar er því smám saman að færast aftur í eðlilegt horf.
07.02.2022 - 09:22
Almennt|Fréttir frá Akureyri
Lestrar 813