Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Skaplegt veður er nú á Akureyri og nokkuð greiðfært um flestar götur. Mynd: María Helena Tryggvadótt…

Starfsemin að hefjast aftur

Veður á Akureyri er mun skaplegra en aðvaranir Veðurstofu Íslands og almannavarna höfuð gert ráð fyrir. Starfsemi og þjónusta Akureyrarbæjar er því smám saman að færast aftur í eðlilegt horf.
Lesa fréttina Starfsemin að hefjast aftur
Mynd: María Helena Tryggvadóttir.

Öll þjónusta og starfsemi Akureyrarbæjar úr skorðum í fyrramálið vegna óveðurs

Öllu skólahaldi í leik- og grunnskólum Akureyrarbæjar, sem og Tónlistarskólanum á Akureyri, hefur verið aflýst á morgun. Gert er ráð fyrir afleitu veðri í Eyjafirði með mikilli vindhæð og ofankomu. Búist er við að ófært verði með öllu um götur bæjarins og er fólk hvatt til að vera sem minnst á ferli. Tilmæli um niðurfellingu skólahalds eru komin frá Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra.
Lesa fréttina Öll þjónusta og starfsemi Akureyrarbæjar úr skorðum í fyrramálið vegna óveðurs
Húsnæðisáætlun samþykkt í bæjarstjórn

Húsnæðisáætlun samþykkt í bæjarstjórn

Húsnæðisáætlun Akureyrarbæjar var lögð fram til umræðu og samþykktar í bæjarstjórn í vikunni.
Lesa fréttina Húsnæðisáætlun samþykkt í bæjarstjórn
Aldís Kara ásamt foreldrum Brynjars Inga sem tóku við verðlaunum fyrir hans hönd í gær.

Aldís Kara og Brynjar Ingi eru íþróttafólk Akureyrar 2021

Knattspyrnumaðurinn Brynjar Ingi Bjarnason úr KA er íþróttakarl Akureyrar árið 2021 og skautakonan Aldís Kara Bergsdóttir úr SA er íþróttakona Akureyrar 2021.
Lesa fréttina Aldís Kara og Brynjar Ingi eru íþróttafólk Akureyrar 2021
Könnun á afstöðu til lausagöngu katta

Könnun á afstöðu til lausagöngu katta

Í tengslum við þjónustukönnun Gallup 2021 voru íbúar Akureyrarbæjar spurðir sérstaklega um afstöðu til lausagöngu katta í bænum.
Lesa fréttina Könnun á afstöðu til lausagöngu katta
Ljósmynd frá fyrstu skóflustungu að nýju Holtahverfi.

Framkvæmdir í Holtahverfi: Losun klappar

Framkvæmdir standa yfir við gatna- og lagnagerð í Holtahverfi norður.
Lesa fréttina Framkvæmdir í Holtahverfi: Losun klappar
Höldum umhverfi okkar hreinu

Höldum umhverfi okkar hreinu

Að gefnu tilefni er athygli vakin á mikilvægi þess að henda ekki rusli á víðavangi, heldur koma því frekar í réttan farveg.
Lesa fréttina Höldum umhverfi okkar hreinu
Starfsfólk unnið vel úr krefjandi aðstæðum

Starfsfólk unnið vel úr krefjandi aðstæðum

Það hefur reynt verulega á starfsfólk velferðarþjónustu Akureyrarbæjar í Covid-19 faraldrinum. Með mikilli elju og þrautseigju hefur tekist að halda þjónustunni gangandi við krefjandi aðstæður.
Lesa fréttina Starfsfólk unnið vel úr krefjandi aðstæðum
Álagning fasteignagjalda 2022

Álagning fasteignagjalda 2022

Álagningu fasteignagjalda er lokið hjá Akureyrarbæ og eru álagningarseðlar aðgengilegir fasteignaeigendum í þjónustugátt sveitarfélagsins og á island.is.
Lesa fréttina Álagning fasteignagjalda 2022
Aldís Kara Bergsdóttir og Viktor Samúelsson voru íþróttafólk Akureyrar 2020.

Íþróttafólk Akureyrar 2021 – tilnefningar

Tilkynnt verður á fimmtudaginn næstkomandi um val á íþróttakarli og íþróttakonu Akureyrar fyrir árið 2021.
Lesa fréttina Íþróttafólk Akureyrar 2021 – tilnefningar
Skapandi götuleikhús á Listasumri 2021. Mynd: Kristrún Hrafnsdóttir.

Lengra Listasumar 2022

Listasumar 2022 nær yfir lengra tímabil en verið hefur síðustu tvö árin. Það verður sett 11. júní og því lýkur 23. júlí.
Lesa fréttina Lengra Listasumar 2022