Fjöldi verkefna styrktur á Barnamenningarhátíð
Bæjarráð hefur úthlutað styrkjum til fjölbreyttra verkefna í tengslum við Barnamenningarhátíð á Akureyri. Alls hlaut 21 verkefni brautargengi.
18.02.2022 - 11:02
Fréttir frá Akureyri
Lestrar 299