Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Ópera fyrir leikskólabörn er eitt af styrktum verkefnum hátíðarinnar 2022.

Fjöldi verkefna styrktur á Barnamenningarhátíð

Bæjarráð hefur úthlutað styrkjum til fjölbreyttra verkefna í tengslum við Barnamenningarhátíð á Akureyri. Alls hlaut 21 verkefni brautargengi.
Lesa fréttina Fjöldi verkefna styrktur á Barnamenningarhátíð
Í nýrri vefsjá er hægt að skoða

Ný vefsjá vegna Blöndulínu 3

Landsnet hefur sett í loftið nýja vefsjá þar sem er hægt að skoða aðalvalkost vegna Blöndulínu 3 ásamt myndum sem gefa hugmynd um ásýnd línunnar frá ýmsum nærliggjandi stöðum.
Lesa fréttina Ný vefsjá vegna Blöndulínu 3
Drög að nýju deiliskipulagi fyrir athafnalóðir sunnan Hlíðarfjallsvegar

Drög að nýju deiliskipulagi fyrir athafnalóðir sunnan Hlíðarfjallsvegar

Þessa dagana er í gangi vinna við nýtt deiliskipulag fyrir athafnalóðir sunnan við Hlíðarfjallsveg. Nú eru í kynningu drög að skipulagstillögu fyrir svæðið.
Lesa fréttina Drög að nýju deiliskipulagi fyrir athafnalóðir sunnan Hlíðarfjallsvegar
Verslunarmiðstöðin Sunnuhlíð og nágrenni

Nýtt deiliskipulag fyrir Sunnuhlíð 12 - skipulagslýsing

Hafin er vinna við nýtt deiliskipulag fyrir Sunnuhlíð 12.
Lesa fréttina Nýtt deiliskipulag fyrir Sunnuhlíð 12 - skipulagslýsing
Nýr samningur undirritaður. Frá vinstri: Björn Snæbjörnsson formaður Einingar-Iðju, Erlingur Kristjá…

Tímamótasamningur um starfsþjálfun í Fjölsmiðjunni

Í dag var undirritaður samningur milli Akureyrarbæjar, Einingar-Iðju og Fjölsmiðjunnar á Akureyri vegna starfsþjálfunar. Samningurinn felur í sér að ungt fólk sem starfar í Fjölsmiðjunni fær stöðu launþega sem hefur í för með sér stóraukin réttindi.
Lesa fréttina Tímamótasamningur um starfsþjálfun í Fjölsmiðjunni
Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 16. febrúar

Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 16. febrúar

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar kl. 16 þriðjudaginn 15. febrúar.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 16. febrúar
Akureyrarbær bregst við ábendingum vegna eldvarna í Austurbyggð 17

Akureyrarbær bregst við ábendingum vegna eldvarna í Austurbyggð 17

Akureyrarbæ hefur borist erindi frá Slökkviliði Akureyrar dags. 4.2.2022 þar sem fram kemur að eldvörnum í húseigninni að Austurbyggð 17 sé verulega ábótavant.
Lesa fréttina Akureyrarbær bregst við ábendingum vegna eldvarna í Austurbyggð 17
Gjaldtaka hafin í miðbænum

Gjaldtaka hafin í miðbænum

Gjaldtaka er hafin á bílastæðum í miðbæ Akureyrar. Rafrænar greiðsluleiðir í snjallsímum hafa verið virkjaðar og eru íbúar bæjarins, sem og gestir, hvattir til að ná í viðeigandi greiðsluöpp og byrja að greiða fyrir notkun á gjaldskyldum bílastæðum.
Lesa fréttina Gjaldtaka hafin í miðbænum
Útboð á steinefni fyrir malbik og jöfnunarlag 2022-2024

Útboð á steinefni fyrir malbik og jöfnunarlag 2022-2024

Umhverfis- og mannvirkjasvið, fyrir hönd Akureyrarbæjar, óskar eftir tilboðum í steinefni fyrir malbik og jöfnunarlag fyrir árin 2022-2024 með möguleika á framlengingu árið 2025. Heildarmagn er um 18.000 tonn fyrir árið 2022.
Lesa fréttina Útboð á steinefni fyrir malbik og jöfnunarlag 2022-2024
Saumaskapur er meðal þess sem fólk tekur sér fyrir hendur í félagsmiðstöðvunum.

Litrík og lifandi vorönn í félagsmiðstöðvum fólksins

Félagsmiðstöðvar fólksins, Birta og Salka, eru að vakna úr dvala og er starfið loksins að komast á fullt eftir rólegan tíma vegna Covid-19. Félagsmiðstöðvarnar eru lifandi staðir sem bjóða upp á fjölbreytta dagskrá fyrir alla.
Lesa fréttina Litrík og lifandi vorönn í félagsmiðstöðvum fólksins
Safnastefna Akureyrarbæjar 2022-2026

Safnastefna Akureyrarbæjar 2022-2026

Bæjarstjórn Akureyrar samþykkti á fundi sínum þann 1. febrúar nýja stefnu í safnamálum fyrir Akureyrarbæ og er þetta í fyrsta sinn sem sveitarfélag markar sérstaka stefnu á þessu sviði.
Lesa fréttina Safnastefna Akureyrarbæjar 2022-2026