Bæjarstjórn Akureyrar samþykkti rétt í þessu bókun þar sem innrás Rússa í Úkraínu er harðlega fordæmd og lýsir sig um leið reiðubúna til móttöku á flóttafólki frá Úkraínu.
01.03.2022 - 16:13 Fréttir frá AkureyriRagnar HólmLestrar 304
Þungfært er í mörgum íbúðahverfum á Akureyri þessa stundina. Snjómokstur er í fullum gangi á aðalleiðum og ætti að vera búið að fara yfir þær um kl. 9. Sem fyrr eru stofnstígar í forgangi við hreinsun gatna ásamt leiðum sem liggja að leik- og grunnskólum, strætóbiðstöðvum og helstu stofnunum.
Bæjarstjórn Akureyrarbæjar auglýsir hér með skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir Óseyri sunnan Krossanesborgar og deiliskipulagi Stórholts – Lyngholts.
23.02.2022 - 15:59 Auglýstar tillögur|Skipulagssvið|Auglýsingar á forsíðuLestrar 542
Nýja stólalyftan í Hlíðarfjalli verður gangsett um helgina. Hún verður ræst kl. 13 á morgun, laugardaginn 19. febrúar, og gengur til kl. 16. Lyftan verður síðan í gangi á opnunartíma skíðasvæðisins næstu daga en ráðgert er að formleg vígsluathöfn verði haldin síðar.