Frumlegur og litríkur öskudagur á Akureyri

Mynd: María Helena Tryggvadóttir.
Mynd: María Helena Tryggvadóttir.

Það var að venju mikið um dýrðir á Akureyri þegar krakkar gengu búð úr búð að syngja fyrir nammi á öskudaginn.

Talsvert var lagt upp úr góðum söng og frumlegum búningum eins og meðfylgjandi myndir sem María Helena Tryggvadóttir tók í morgun sýna glöggt.

Smelltu á myndirnar hér að neðan til að sjá stærri útgáfur og fletta á milli þeirra.

Til hamingju með daginn, krakkar!

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan