Viltu vinna ferð til Grímseyjar?
Í samstarfi við ferðaþjónustuna í Grímsey efnir Akureyrarstofa til verðlaunaleiks þar sem einn heppinn þátttakandi getur unnið ævintýraferð fyrir tvo til Grímseyjar.
			
		
		
			24.03.2021 - 08:00			
		    Lestrar 1487
		 
			 
			 
			 
			 
			 
			 
			 
			 
			 
			 
			