There are several information boards on the island that tell about the history of the place, places of interest and more which is fun to read both before and during your visit.
Í byrjun sumars vann hollenska listakonan og leiðsögumaðurinn Floortje Zonneveld að sjónrænu listaverki (e. visual art) í Grímsey og setti upp sýningu með afrakstur vinnunnar í lok júní.
Sólstöðuhátíðin var haldin í Grímsey um liðna helgi, þrátt fyrir frekar þungbúna spá rættist ágætlega úr veðrinu en miðnætursólin lét samt lítið fyrir sér fara.
Ný flotbryggja var flutt til Grímseyjar í fyrradag. Dráttarbáturinn Seifur dró flotbryggjuna frá Akureyri og tók ferðin um 8,5 klukkustundir til Grímseyjar.